Félag Kundalini jógakennara á Íslandi
watercolor2.png

KYTAIS

Félag

Kundalini jógakennara

á Íslandi

 
 
 
12.png
 
 

Sat Naam

KYTAIS er félag íslenskra kundalini jógakennara.

KYTAIS stendur fyrir Kundalini Yoga Teachers Association in Iceland.

Félaginu er meðal annars ætlað að mynda samfélag utan um kundalini jógakennara og þá sem stunda kundalini jóga og auka fræðslu á heimasíðu fyrir alla áhugasama.

 
 
 

Á döfinni

 
 
 
ekongkar.jpg
 
 

wty.png

HVÍTT TANTRA ~ Reykjavík, 1. júní 2019

Skráning og upplýsingar

WHITE TANTRIC YOGA ~ Reykjavik, June 1st 2019

Information and registration

 
 
 
LOT-NW-1.jpg

" The fact is that there is nothing more beautiful, more worthy or more conscious than you. "

- YOGI BHAJAN -

 
 
 
med_to_completely_neutralize_tension.jpg

Hvað er kundalini jóga?

Kundalini jóga er ævafornt mannræktarkerfi sem tvinnar saman jógastöðum, hugleiðslu, öndun, möntrum, handstöðum og slökun í hverjum tíma.

Kundalini jógameistarinn Yogi Bhajan hóf þjálfun kennara í fyrsta sinn árið 1968 í Bandaríkjunum, en fram að þeim tíma hafði hefðinni verið haldið innan Tíbets og Indlands frá meistara til lærlings.

Hann hafði þá sýn að þessi tegund jóga myndi færa okkur styrk og heilbrigði á líkama, huga og sál í erli nútímans á öld Vatnsberans.