Félag Kundalini jógakennara á Íslandi

Skráning

Hér getur þú skráð þig formlega í KYTAIS. Félagsgjald er 4.000,- kr á ári og er innheimt rafrænt í gegnum heimabanka.

Ath! Sértu enn í kennaranámi þá gildir sú regla að þú ert sjálfkrafa meðlimur félagsins fram að áramótum á því ári sem námið hófst. Eftir þann tíma fyllirðu út skráningarformið (janúar), gerist félagi og tekur fram mánuðinn og ár sem þú munt útskrifast.

Þetta þarf svo að gerast á hverju ári svo við vitum að þú sért virkur meðlimur í félaginu.

Lestu meira hér um kosti þess að vera í félaginu.

 
Nafn *
Nafn
 


Hafa samband

kytaisland@gmail.com

 

 
longtimesun-white.jpg