Félag Kundalini jógakennara á Íslandi

Viðburðir

Back to All Events

Hátíðarjógatími

  • Jógasetrið 50c Skipholt Reykjavík Iceland (map)

Er nokkuð betra en jóga um jólin? ♥

Verið öll hjartanlega velkomin í hátíðartíma sem Félag Kundalini Jógakennara stendur fyrir. Við verðum í Jógasetrinu, Skipholti 50C. 

Njótum þess að halda ástunduninni yfir jólahátíðina og góðum ásetningi með hækkandi sól!

Við byrjum klukkan 10:00 og gerum saman kriyu og hugleiðslu og fáum svo yndislega Gong slökun í lokin. Svo væri gaman að spjalla saman og deila jólagóðgæti í lokin fyrir þá sem vilja.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Gleðileg Jól!
Stjórn Félags Kundalini jógakennara á Íslandi.