Félag Kundalini jógakennara á Íslandi

Viðburðir

Back to All Events

White Tantric Yoga - Hvítt tantra

  • Icelandair Hotel Nauthólsvegur 52 Reykjavík (map)

(English below)
Hvítt Tantra - jóga og hugleiðsludagur verður laugardaginn 1. júní 2019 kl 08:30-19.
Staðsetning: Icelandair Hotel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.

NAUÐSYNLEGT ER AÐ SKRÁ SIG Á https://www.kyta.is/white-tantric-yoga-1/ OG SENDA GREIÐSLUKVITTUN TIL OKKAR ÞEGAR GREIÐSLU ER KOMIN HVITTTANTRA@GMAIL.COM !

Hvítt tantra jóga er öflug hugleiðsluaðferð sem hreinsar undirvitundina, og leyfir velmegun, velgengni og hamingju að flæða inn í líf þitt. Það byggir á fornum jógafræðum og flýtir fyrir andlegum þroska með því að losa um djúpstæðar hindranir úr undirvitundinni. Það er gert undir leiðsögn leiðbeinenda og gegnum orku Yogi Bhajan, Mahan Tantric.

Hvernig fer það fram?
Hvítt tantra jóga er gert í pörum sem hóp-hugleiðsla. Þú situr á móti félaga, og leiðbeinandinn stýrir. Ef þú kemur einn/ein færðu úthlutað félaga á staðnum. Leiðbeiningarnar um hugleiðslurnar eru sýndar á myndbandi með Yogi Bhajan.
Hvert námskeið samanstendur af um það bil 6 - 8 kríyum. Kriya er hugleiðsla sem inniheldur eitthvert af eftirfarandi:
jógastellingu (asana)
handarstöðu (mudra)
öndurnaæfingu (pranayama)
huglægan fókus eða möntru

Stundum er notuð tónlist með kriyunum. Þessar kriyur eru mislangar, eru frá 11 og upp í 62 mínútna langar. Það eru hlé á milli kriya auk þess sem hádegisverður er innifalinn. Umhverfið er friðsælt og andrúmsloftið vinalegt, stuðningsríkt og upplífgandi.
Grænmetis hádegisverður er innifalinn.
Hverjir taka þátt í White Tantric?
Engar forkröfur eru gerðar á þátttakandur í White Tantric Yoga®. Byrjendur munu tengjast innri orku og njóta djúprar og stundum krefjandi hugleiðsluupplifunar. Þeir sem eru lengra komnir og hafa stundað hugleiðslu áður munu dýpka eigin upplifun og uppgötva nýjar leiðir í þroskaskrefum eigin andlegrar vitundar.

Nánari upplýsingar um hvítt tantra jóga er að finna á heimasíðunni: www.whitetantricyoga.com.
Þátttökugjald fyrir 1. maí 2019
Fullt verð - 21.000 ISK
*Skólafólk/eldri borgarar (65 ára og eldri) – 18.000 ISK
*Við biðjum nemendur vinsamlegast um að sýna eða senda mynd af gildu nemendafélagsskírteini.

Þátttökugjald eftir 1. maí, 2019
Fullt verð - 23.500 ISK
*Skólafólk/eldri borgarar (65 ára og eldri) - 20.500 ISK
*Við biðjum nemendur vinsamlegast um að sýna eða senda mynd af gildu nemendafélagsskírteini.
Skráning:
https://www.kyta.is/
Upplýsingar: hvitttantra@gmail.com.
Greiðsluupplýsingar:
Reikningur: 0322-26-041008
Kennitala KYTAIS er 631008-1780
Vinsamlegast sendu rafræna kvittun á hvitttantra@gmail.com
------------
English
White Tantra Yoga in Reykjavík, Iceland will be held on Saturday, June 1, 2019 from 08: 30-19:00
Location: Icelandair Hotel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, Iceland.
TO REGISTER, PLEASE VISIT https://www.kyta.is/new-page AND SEND CONFIRMATION OF YOUR PAYMENT TO WTICELAND@GMAIL.COM
White tantra yoga is a powerful meditation method that purifies the subconscious, allowing for prosperity, success and happiness to flow into your life. It is based on ancient yoga and accelerates spiritual development by releasing profound subconscious obstacles. It's done under the guidance of the instructors and through the energy of Yogi Bhajan, Mahan Tantric.

What To Expect
White Tantric Yoga® is done in pairs as a group meditation. You sit facing a partner and follow instructions for meditation given on video by the Mahan Tantric, Yogi Bhajan. A representative of the Mahan Tantric will be present to facilitate White Tantric Yoga®.
Each workshop consists of between six and eight kriyas. A kriya is a meditation incorporating one or all of the following:
• a yoga posture (asana)
• a breathing technique (pranayam)
• a mental focus and/or a mantra
• a hand position (mudra)
Sometimes the kriyas are accompanied by music. These kriyas vary in length up to sixty-two minutes. There are breaks in between each kriya. The environment is peaceful, and the atmosphere is friendly, supportive, and uplifting.
A vegetarian lunch is provided.
WHO CAN PARTICIPATE?
There are no prerequisites for participating in White Tantric Yoga®. Beginners will tune into their internal energies and enjoy a deep and sometimes challenging meditative experience. More advanced meditation practitioners will deepen their experience and make new inroads to their spiritual awareness.

For more information about White Tantric Yoga, visit www.whitetantricyoga.com

Event Price:
Before May 1st
Event price: 21.000 ISK / EUR 152.00 € / GBP£133.00/ USD$172.00
Student/Senior Price: 18.000 ISK / EUR 130.00 € / GBP£114.00/ USD$148.00
(Students, please be prepared to show valid student ID or send a picture with your registration)
After May 1st:
Event price: 23.500 ISK / EUR 170.00 € / GBP£148.00/ USD$192.00
Student/Senior Price: 20.500 ISK / EUR 148.00 € / GBP£130.00/ USD$168.00
(Students, please be prepared to show valid student ID or send a picture with your registration)
Please note that registration fee must be paid via bank or wire transfer. For bank information, visit: https://www.kyta.is/new-page and please send confirmation of payment to: wticeland@gmail.com

Earlier Event: December 26
Hátíðarjógatími